Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. september 2015

    Bæj­ar­stjórn sam­þykkti þann 9. sept­em­ber óveru­lega breyt­ingu, sem felst í því að á mið­svæði við Sunnukrika verða heim­il­ar allt að 100 íbúð­ir auk annarr­ar starf­semi sem al­mennt er heim­il á mið­svæð­um. Breyt­ing­in bíð­ur stað­fest­ing­ar Skipu­lags­stofn­un­ar.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar­hef­ur þann 9. sept­em­ber 2015 sam­þykkt til­lögu að óveru­legri breyt­ingu áAð­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipu­lagslaga nr.123/2010.

    Í breyt­ing­unni­felst að á mið­svæði 401-M norð­an Krika­hverf­is verða heim­il­ar allt að 100 íbúðirauk annarr­ar starf­semi sem al­mennt er heim­il á mið­svæð­um, en sam­kvæmt fyrri­skil­grein­ingu ein­skorð­að­ist land­notk­un­in við bland­aða starf­semi at­vinnu- ogþjónustu­fyrirtækja á stórum lóðum. Breytingin ásamt rökstuðningi er sett framá uppdrætti í A3 stærð, dagsettum 28. ágúst 2105.

    (Uppdrátturinn á pdf-formi)

    Breytinginhefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upp­lýsingageta snúið sér til undirritaðs.

    25. september 2015

    Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00