Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. mars 2025

MosVeit­ur vilja vekja at­hygli á að hita­veitu­kerf­ið til Mið­dals og Lyng­hóla­svæð­is teng­ist Nesja­valla­æð­inni sem er í eigu, um­sjón og rekstri Orku­veitu Reykja­vík­ur.

Íbú­ar á svæð­inu geta átt von á því að Orku­veit­an taki hita­veitu­lögn­ina tíma­bund­ið úr rekstri vegna reglu­bund­ins við­halds og hreins­un­ar á Nesja­valla­æð. Þeg­ar við­hald er í gangi er lokað fyr­ir heitt vatn. Þess­ar lok­an­ir geta ver­ið fyr­ir­vara­laus­ar. Við­hald og hreins­un er hluti af þjón­ustu­skil­yrð­um veit­unn­ar á svæð­inu.

Þau sem hyggjast sækja um hita­veitu­heimæð á þessu svæði eru hvött til að kynna sér skil­mála Orku­veitu Reykja­vík­ur og hafa í huga þess­ar tíma­bundnu rekstr­artrufl­an­ir.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00