Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. maí 2014

    Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar út­nefn­ir ár hvert bæj­arlista­mann Mos­fells­bæj­ar. Nefnd­in ósk­ar hér með eft­ir til­nefn­ing­um eða ábend­ing­um frá Mos­fell­ing­um um ein­stak­ling eða sam­tök lista­manna í Mos­fells­bæ, sem til greina koma að bera sæmd­ar­heit­ið bæj­arlista­mað­ur árs­ins 2014. Bæj­arlista­mað­ur hlýt­ur styrk frá Mos­fells­bæ og kynn­ir sig og verk sín inn­an Mos­fells­bæj­ar á því ári sem hann er til­nefnd­ur. Ein­ung­is ein­stak­ling­ar, sem bú­sett­ir eru í Mos­fells­bæ og hóp­ar og sam­tök, sem starfa í bæj­ar­fé­lag­inu koma til greina. Þá set­ur menn­ing­ar­mála­nefnd það einn­ig sem skil­yrði að til­nefnd­ir ein­stak­ling­ar eða hóp­ar hafi ver­ið virk­ir í list­grein sinni.

    Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar út­nefn­ir ár hvert bæj­arlista­mann Mos­fells­bæj­ar. Nefnd­in ósk­ar hér með eft­ir til­nefn­ing­um eða ábend­ing­um frá Mos­fell­ing­um um ein­stak­ling eða sam­tök lista­manna í Mos­fells­bæ, sem til greina koma að bera sæmd­ar­heit­ið bæj­arlista­mað­ur árs­ins 2014.Bæj­arlista­mað­ur hlýt­ur styrk frá Mos­fells­bæ og kynn­ir sig og verk sín inn­an Mos­fells­bæj­ar á því ári sem hann er til­nefnd­ur.

    Ein­ung­is ein­stak­ling­ar, sem bú­sett­ir eru í Mos­fells­bæ og hóp­ar og sam­tök, sem starfa í bæj­ar­fé­lag­inu koma til greina. Þá set­ur menn­ing­ar­mála­nefnd það einn­ig sem skil­yrði að til­nefnd­ir ein­stak­ling­ar eða hóp­ar hafi ver­ið virk­ir í list­grein sinni.
    Ábend­ing­ar þurfa að hafa borist Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar í síð­asta lagi 16. júní 2014. Ábend­ing­ar skulu berast ra­f­rænt í gegn­um heima­síðu bæj­ar­ins.

    Menn­ing­ar­svið Mos­fells­bæj­ar

    TAKTU ÞÁTT OG SMELLTU HÉR

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00