Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. júní 2020

    Næstu daga verð­ur unn­ið við mal­biks­yfir­lögn í Kvísl­artungu. Gat­an verð­ur yf­ir­lögð í áföng­um sem sjá má á með­fylgj­andi skýr­ing­ar­mynd. Gert er ráð fyr­ir að græni og guli áfang­inn verði klár­að­ur fyr­ir helgi og næstu þrír áfang­ar eft­ir helgi, ef veð­ur leyf­ir.

    Næstu daga verð­ur unn­ið við mal­biks­yfir­lögn í Kvísl­artungu. Gat­an verð­ur yf­ir­lögð í áföng­um sem sjá má á með­fylgj­andi skýr­ing­ar­mynd. Gert er ráð fyr­ir að græni og guli áfang­inn verði klár­að­ur fyr­ir helgi og næstu þrír áfang­ar eft­ir helgi, ef veð­ur leyf­ir. Með þessu móti er von­ast til þess að hægt verði að halda rösk­un á um­ferð og að­gengi að heim­il­um í lág­marki. Íbú­ar eru hvatt­ir til að koma bíl­um sín­um úr botn­löng­um og sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi.

    Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á svo stutt­um fyr­ir­vara og von­umst til þess að íbú­ar sýni fram­kvæmd­inni skiln­ing og til­lits­semi. Vert er að benda á að hægt verð­ur að keyra yfir nýtt mal­bik sam­dæg­urs.

     

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00