Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. júní 2018

    Þriðju­dag­inn 12. júní er stefnt að því að mal­bika báð­ar ak­rein­ar á Vest­ur­lands­vegi, frá hring­torgi við Langa­tanga að hrin­torgi við Baugs­hlíð.

    Þriðju­dag­inn 12. júní er stefnt að því að mal­bika báð­ar ak­rein­ar á Vest­ur­lands­vegi, frá hring­torgi við Langa­tanga að hrin­torgi við Baugs­hlíð. Þrengt verð­ur um eina ak­rein, bú­ast má við lít­ils­hátt­ar um­ferð­ar­töf­um. Áætl­að er að fram­kvæmd­irn­ar standi yfir milli kl. 09:00 og 19:00.

    Vega­gerð­in