Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. apríl 2012

    boðskort miniListsýning­in Við Suðumark verður hald­in í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar og opnaði 21. apríl kl. 15:00. Þar sýna sam­an lista­kon­urn­ar Elín S. M. Ólafsdóttir (Ella) og Kristín Gunn­laugsdóttir teikn­ing­ar, málverk og útsaum í striga. Verk beggja eru kraft­mik­il og tjáning­arrík. Sýning­in stend­ur til 11. maí.

    boðskort

    Listsýning­in Við Suðumark verður hald­in í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar og opnaði 21. apríl kl. 15:00.

    Þar sýna sam­an lista­kon­urn­ar Elín S. M. Ólafsdóttir (Ella) og Kristín Gunn­laugsdóttir teikn­ing­ar, málverk og útsaum í striga. Verk beggja eru kraft­mik­il og tjáning­arrík. Sýning­in stend­ur til 11. maí.

    Opið er alla virka daga frá 12:00 – 18:00, miðviku­daga frá 10:00 – 18:00 og laug­ar­daga frá 12:00 – 15:00

    Kristín Gunn­laugsdóttir l&ael­ig;rði á Ítalíu, íkon­amálun og klassísk vinnu­brögð málverks­ins. Hún bjó meðal ann­ars í klaustri um tíma og nam hjá nunnu­reglu. Hún hef­ur getið sér gott orð fyr­ir íkon­sprott­in málverk sín, sem hafa b&ael­ig;ði verið gerð með olíulit­um og svo egg tem­pera þar sem lita­dufti og eggj­arauðu er blandað sam­an.
    Mynd­efnið hef­ur oft og tíðum verið and­legs/trúarlegs eðlis, kyrrð og feg­urð svifið yfir vötnum og mik­il t&ael­ig;kni­leg f&ael­ig;rni í háveg­um höfð. Nýverið tók Kristín nýjan pól í h&ael­ig;ðina þar sem hún leitaði inná við og mynd­efnið varð meira ögrandi en áður og þann­ig sprengdi hún kyrrláta ramm­ann sinn.

    Elín S. M. Ólafsdóttir (Ella)  hef­ur mikið notað list­ina í sínum veik­ind­um og hef­ur snert á flest­um miðlum. Hún er mik­il leik­kona ásamt því að teikna og mála. Hún vinn­ur mikið með kon­ur og gyðjur í verk­um sínum sem eru mjög litrík. Verk Ellu eru mjög áhuga­verð, spenna­di og tjáning­arrík. Verklag þeirra er mjög ólíkt, Ella vinn­ur frem­ur hratt og af meiri hvatvísi en Kristín sem aft­ur á móti er yf­ir­veguð og öguð í vinnu­brögðum. Kristín vinn­ur stór verk en Ella lítil.

    Eitt af mark­miðum hátíðar­inn­ar er að fá lista­menn til að vinna sam­an, fatlaða og ófatlaða. Það er gert til þess að báðir hópar/aðilar fái að kynn­ast heim­um hvers/hvors ann­ars.  (www.krist­ing.is, www.bok­mos.is)

    All­ir vel­komn­ir og aðgang­ur ókeyp­is

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00