Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. júní 2018

    ​Laug­ar­dag­inn 23. júní ætl­ar Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar að bjóða til skemmt­un­ar milli kl. 11:00 – 13:00 í Mel­túns­reitn­um í Mos­fells­bæ (við Björg­un­ar­sveit­ar­hús­ið í Völu­teig, Mos­fells­bæ).

    Laug­ar­dag­inn 23. júní ætl­ar Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar að bjóða til skemmt­un­ar milli kl. 11:00 – 13:00 í Mel­túns­reitn­um í Mos­fells­bæ (við Björg­un­ar­sveit­ar­hús­ið í Völu­teig, Mos­fells­bæ).

    Þar verð­ur ým­is­legt við að vera:

    • Kett­le­bells verða með ketil­bjölluæf­ingu á svæð­inu (11:00-12:00).
    • Ber­serk­ir ætla að bjóða upp á ax­arkast fyr­ir áhuga­sama.
    • Skát­arn­ir verða með at­burði fyr­ir unga sem aldna.
    • Guð­laug Þor­steins­dótt­ir íþrótta­kenn­ari verð­ur með leiki fyr­ir krakk­ana.
    • Svo verða grill­að­ar pyls­ur og bak­að­ar lumm­ur yfir eldi.

    Öll hjart­an­lega vel­komin í Mel­túns­reit þann 23. júní!

    Reit­ur­inn stend­ur við Björg­un­ar­sveit­ar­hús­ið í Völu­teig.

    Skóg­argátt – Gátt til grænna grunda

    Á Skóg­argátt­inni finn­ur þú hand­hæg­ar upp­lýs­ing­ar um nokkra af helstu skóg­um lands­ins, hvar þá er að finna, kort með stíg­um og ýms­an ann­an fróð­leik.

    Skóg­ar skapa hlý­lega um­gjörð sem hent­ar afar vel til úti­vist­ar, sér í lagi á vinda­sömu landi sem okk­ar. Ganga í skógi eða skóg­lendi end­ur­nær­ir og róar hug­ann enda hafa rann­sókn­ir ít­rekað sýnt fram á tengsl milli góðr­ar lýð­heilsu og magns trjá­gróð­urs í um­hverfi fólks. 
    Von­andi nýt­ist vef­ur­inn þér við að finna nýja áhuga­verða úti­vist­ar­mögu­leika eða fræð­ast frek­ar um skóga lands­ins.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00