Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. febrúar 2014

    Skjöl Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar eru mik­ill visku­brunn­ur um sögu og menn­ingu hér­aðs­ins. Hér­aðs­skjala­safn­ið varð­veit­ir gögn frá stofn­un­um, fé­lög­um, fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um, Safn­ið ósk­ar eft­ir að fá gögn af­hent í stað þess að þeim sé eytt. Glöt­uð gögn er glöt­uð saga

    Skjöl Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar eru mik­ill visku­brunn­ur um sögu og menn­ingu hér­aðs­ins. Hér­aðs­skjala­safn­ið varð­veit­ir gögn frá stofn­un­um, fé­lög­um, fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um,Safn­ið ósk­ar eft­ir að fá gögn af­hent í stað þess að þeim sé eytt.

    Glöt­uð gögn er glöt­uð saga. Hér má sjá mynd sem varð­veitt er á safn­inu: Þar sést brú­in yfir Köldu­kvísl í bygg­ingu árið 1941 og vígð ári síð­ar. Hún var í upp­hafi ein­breið en breikk­uð í tvær ak­grein­ar árið 1971. Þessi brú leysti af aðra eldri er byggð var 1912 en sú brú stend­ur að­eins ofar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00