Skjöl Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar eru mikill viskubrunnur um sögu og menningu héraðsins. Héraðsskjalasafnið varðveitir gögn frá stofnunum, félögum, fyrirtækjum og einstaklingum, Safnið óskar eftir að fá gögn afhent í stað þess að þeim sé eytt. Glötuð gögn er glötuð saga
Skjöl Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar eru mikill viskubrunnur um sögu og menningu héraðsins. Héraðsskjalasafnið varðveitir gögn frá stofnunum, félögum, fyrirtækjum og einstaklingum,Safnið óskar eftir að fá gögn afhent í stað þess að þeim sé eytt.
Glötuð gögn er glötuð saga. Hér má sjá mynd sem varðveitt er á safninu: Þar sést brúin yfir Köldukvísl í byggingu árið 1941 og vígð ári síðar. Hún var í upphafi einbreið en breikkuð í tvær akgreinar árið 1971. Þessi brú leysti af aðra eldri er byggð var 1912 en sú brú stendur aðeins ofar.