Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. nóvember 2015

    Hafn­ar eru breyt­ing­ar og end­ur­nýj­un á leik­svæði við Víði­teig. Verk­efn­inu er skipt nið­ur í þrjá áfanga. Í þess­um fyrsta áfanga verð­ur gróð­ur á svæð­inu fjar­lægð­ur. Ann­ar áfangi verk­efn­is­ins felst í því að drena svæð­ið ásamt því að fjar­lægja ónýt­an stíg inn­an svæð­is­ins. Þriðji og síð­asti áfangi verð­ur með vor­inu og fellst hann í upp­bygg­ingu á svæð­inu með nýj­um leik­tækj­um og gróðri. Sam­kvæmt skipu­lagi er þetta svæði skipu­lagt sem opið leik­svæði og er áætlun um að halda því sem slíku.

    Hafn­ar eru breyt­ing­ar og end­ur­nýj­un á leik­svæði við Víði­teig. Verk­efn­inu er skipt nið­ur í þrjá áfanga.
    Í þess­um fyrsta áfanga verð­ur gróð­ur á svæð­inu fjar­lægð­ur. Ann­ar áfangi verk­efn­is­ins felst í því að drena svæð­ið ásamt því að fjar­lægja ónýt­an stíg inn­an svæð­is­ins. Þriðji og síð­asti áfangi verð­ur með vor­inu og fellst hann í upp­bygg­ingu á svæð­inu með nýj­um leik­tækj­um og gróðri. Sam­kvæmt skipu­lagi er þetta svæði skipu­lagt sem opið leik­svæði og er áætlun um að halda því sem slíku.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-12:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00