Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. nóvember 2015

    Um miðj­an nóv­em­ber verð­ur haf­ist handa við gerð á litlu nátt­úru­leik­svæði norð­an Litlakrika, við lóð­ir nr. 32 og 34 . Nátt­úru­stíg­ur mun liggja frá nú­ver­andi stíg að leik­tækj­un­um, sem ætlað er að falli vel inn í kjarri vax­ið um­hverfi, tækin sem sett verða nið­ur eru stikl­ur, hengi­brú og heng­inet og munu hæfa börn­um á öll­um aldri.

    Um miðj­an nóv­em­ber verð­ur haf­ist handa við gerð á litlu nátt­úru­leik­svæði norð­an Litlakrika, við lóð­ir nr. 32 og 34 .
    Nátt­úru­stíg­ur mun liggja frá nú­ver­andi stíg að leik­tækj­un­um, sem ætlað er að falli vel inn í kjarri vax­ið um­hverfi, tækin sem sett verða nið­ur eru stikl­ur, hengi­brú og heng­inet og munu hæfa börn­um á öll­um aldri.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00