Um miðjan nóvember verður hafist handa við gerð á litlu náttúruleiksvæði norðan Litlakrika, við lóðir nr. 32 og 34 . Náttúrustígur mun liggja frá núverandi stíg að leiktækjunum, sem ætlað er að falli vel inn í kjarri vaxið umhverfi, tækin sem sett verða niður eru stiklur, hengibrú og henginet og munu hæfa börnum á öllum aldri.
Um miðjan nóvember verður hafist handa við gerð á litlu náttúruleiksvæði norðan Litlakrika, við lóðir nr. 32 og 34 .
Náttúrustígur mun liggja frá núverandi stíg að leiktækjunum, sem ætlað er að falli vel inn í kjarri vaxið umhverfi, tækin sem sett verða niður eru stiklur, hengibrú og henginet og munu hæfa börnum á öllum aldri.