Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. júlí 2012

  Leikhóp LottaLeikhópur­inn Lotta sýnir  þriðju­dag­inn 3. júlí  kl. 18.00  gl&ael­ig;nýtt íslenskt leikrit um Stígvélaða kött­inn í garðinum við Hlégarð. Þetta er sjötta sum­arið sem Leikhópur­inn Lotta set­ur upp útisýningu en síðastliðin sum­ur hef­ur hópur­inn tek­ist á við Mjall­hvíti og dverg­ana sjö, Hans klaufa, Rauðhettu, Galdra­karl­inn í Oz og Dýrin í Háls­askógi.

  Leikhópurinn LottaLeikhópur­inn Lotta sýnir  þriðju­dag­inn 3. júlí  kl. 18.00  gl&ael­ig;nýtt íslenskt leikrit um Stígvélaða kött­inn í garðinum við Hlégarð. Þetta er sjötta sum­arið sem Leikhópur­inn Lotta set­ur upp útisýningu en síðastliðin sum­ur hef­ur hópur­inn tek­ist á við Mjall­hvíti og dverg­ana sjö, Hans klaufa, Rauðhettu, Galdra­karl­inn í Oz og Dýrin í Háls­askógi. Frumsýning­in fór fram í Elliðaárdaln­um í Reykjavík en í fram­hald­inu mun hópur­inn ferðast með sýning­una og heims&ael­ig;kja yfir 50 staði víðsveg­ar um landið. Leik­gerðina um Stígvélaða kött­inn gerði Anna Berg­ljót Thor­ar­en­sen. Þetta er annað leik­ritið sem hún skrif­ar fyr­ir hópinn en hún hef­ur verið meðlim­ur í Leikhópnum Lottu frá stofn­un hans árið 2006. Ný tónlist hef­ur einn­ig verið samin fyr­ir verkið og tóku br&ael­ig;ðurn­ir Bald­ur og Sn&ael­ig;björn Ragn­ars­syn­ir að sér það hlut­verk. Stígvélaða kött­inn þekkja flest­ir en auk hans eru &ael­ig;vintýrin um Nýju fötin keis­ar­ans og Birn­ina þrjá fléttuð inn í söguþráðinn. Alls eru sex leik­ar­ar í sýning­unni sem skipta á milli sín 13 hlut­verk­um. Þá er flutt lif­andi tónlist, söngur og dans og því nóg um að vera. Her­leg­heit­un­um er síðan leikstýrt af Ágústu Skúladóttur sem stýrir einn­ig Dýrun­um í Háls­askógi sem sett verður upp í Þjóðleikhúsinu í haust.

   

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00