Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. október 2015

    Í lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar seg­ir að kjörn­ir full­trú­ar og starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar skuli fá við­eig­andi þjálf­un og fræðslu í lýð­ræð­is­mál­um. Betri Reykja­vík er sam­ráðsvett­vang­ur á net­inu þar sem íbú­um borg­ar­inn­ar gefst tæki­færi til að setja fram hug­mynd­ir sín­ar um mál­efni er varða þjón­ustu og rekst­ur Reykja­vík­ur­borg­ar. Efstu hug­mynd­ir eru send­ar nefnd­um borg­ar­inn­ar til með­ferð­ar.

    Í lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar seg­ir að kjörn­ir full­trú­ar og starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar skuli fá við­eig­andi þjálf­un og fræðslu í lýð­ræð­is­mál­um. Betri Reykja­vík er sam­ráðsvett­vang­ur á net­inu þar sem íbú­um borg­ar­inn­ar gefst tæki­færi til að setja fram hug­mynd­ir sín­ar um mál­efni er varða þjón­ustu og rekst­ur Reykja­vík­ur­borg­ar. Efstu hug­mynd­ir eru send­ar nefnd­um borg­ar­inn­ar til með­ferð­ar.
    Þriðju­dag­inn 3. nóv­em­ber klukk­an 16:30 koma starfs­menn Reykja­vík­ur­borg­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar og kynna verk­efn­ið út frá sjón­ar­hóli stjórn­sýsl­unn­ar.
    Fund­ur­inn er op­inn fyr­ir alla.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00