Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. október 2016

    Ár­leg­ur bar­áttu­dag­ur kvenna er næst­kom­andi mánu­dag, 24. októ­ber 2016. Vegna við­burð­ar­ins sem skipu­lagð­ur hef­ur ver­ið á Aust­ur­velli þann dag. Mos­fells­bær gef­ur kon­um kost á að taka þátt í þess­um við­burði. Tryggt verð­ur að grunn­þjón­usta sé til stað­ar fyr­ir öll börn og verð­ur stofn­un­um ekki lokað að þessu til­efni. Við biðj­um for­eldra barna í skól­um, leik­skól­um og í tóm­stund­um að sýna þessu skiln­ing.

    KVENNA­FRÍ 2016 – KJARA­JAFN­RÉTTI STRAX!

    Ár­leg­ur bar­áttu­dag­ur kvenna er næst­kom­andi mánu­dag, 24. októ­ber 2016. Vegna við­burð­ar­ins sem skipu­lagð­ur hef­ur ver­ið á Aust­ur­velli þann dag er mælst til að kon­ur hafi tæki­færi til að sækja þann fund frá 14:38-17:00 kjósi þær svo.

    Mos­fells­bær gef­ur kon­um kost á að taka þátt í þess­um við­burði. Tryggt verð­ur að grunn­þjón­usta sé til stað­ar fyr­ir öll börn og verð­ur stofn­un­um ekki lokað að þessu til­efni. Við biðj­um for­eldra barna í skól­um, leik­skól­um og í tóm­stund­um að sýna þessu skiln­ing.

    Fylgstu með á www.kvennafri.is og face­book.com/kvennafri eða www.humanrights.is. Taktu þátt í sam­ræð­un­um á Twitter und­ir myllu­merk­inu #kvenna­frí og #jöfn­kjör, og fylgdu okk­ur á @kvennafri

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00