10-12 ára starfið hefur gengið vonum framar í sumar. Nú má byrja að skrá sig á miðvikudagana í júlí. skráning er á bolid@mos.is
10-12 ára starfið hefur gengið vonum framar í sumar. Nú má byrja að skrá sig á miðvikudagana í júlí. skráning er á bolid@mos.is
9.júlí– Fjöruferð og svo málað á steina eftir hádegi – 600 kr.
16.júlí – Málað á boli og ævintýragarðurinn í Mosó – 1200 kr.
23.júlí– Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn, muna að koma með nesti – 1200 kr.
30.júlí – Gengið upp á Reykjafell – bíómynd, popp og djús eftir hádegi, – 600 kr
Munið eftir nesti alla dagana og að klæða sig eftir veðri.
Mæting er alltaf í Félagsmiðstöðina Ból á Varmársvæðinu kl 10:00.
Skráning er á bolid@mos.is.
Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Ból
Sími: 566 6058