Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. október 2016

    Sam­kvæmt sam­komu­lagi sem sýslu­menn og Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga gerðu hafa nokk­ur sýslu­mann­sembætti, í sam­vinnu við sveit­ar­fé­lög, fjölgað kjör­stöð­um til að auð­velda íbú­um í um­dæm­um sín­um að greiða at­kvæði utan kjör­fund­ar.Í gær bætt­ust við sjö kjör­stað­ir í um­dæmi sýslu­manns­ins á Suð­ur­landi. Áður höfðu sýslu­menn­irn­ir á Norð­ur­landi vestra og á Aust­ur­landi aug­lýst aukna þjón­ustu í sam­vinnu við sveit­ar­fé­lög. Fleiri sýslu­mann­sembætti munu bæt­ast í hóp­inn þeg­ar nær dreg­ur kosn­ing­um. Upp­lýs­ing­ar um kjör­staði vegna utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðslu eru upp­færð­ar reglu­lega á vef­síðu sýslu­manna

    Sam­kvæmt sam­komu­lagi sem sýslu­menn og Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga gerðu hafa nokk­ur sýslu­mann­sembætti, í sam­vinnu við sveit­ar­fé­lög, fjölgað kjör­stöð­um til að auð­velda íbú­um í um­dæm­um sín­um að greiða at­kvæði utan kjör­fund­ar.
    Í gær bætt­ust við sjö kjör­stað­ir í um­dæmi sýslu­manns­ins á Suð­ur­landi. Áður höfðu sýslu­menn­irn­ir á Norð­ur­landi vestra og á Aust­ur­landi aug­lýst aukna þjón­ustu í sam­vinnu við sveit­ar­fé­lög. Fleiri sýslu­mann­sembætti munu bæt­ast í hóp­inn þeg­ar nær dreg­ur kosn­ing­um.

    Upp­lýs­ing­ar um kjör­staði vegna utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðslu eru upp­færð­ar reglu­lega á vef­síðu sýslu­manna

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00