Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. janúar 2016

    Nú stend­ur fyr­ir dyr­um kjör um hverj­ir hljóti sæmd­ar­heit­ið íþrótta­mað­ur og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar 2015. Eins og síð­ustu ár kjósa aðal- og vara­menn í Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd ásamt bæj­ar­bú­um íþrót­tak­arl og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar árs­ins 2015. Íbú­ar Mos­fells­bæj­ar kjósa íþrótta­fólk árs­ins inni á íbúagátt­inni þar sem búið er að bæta inn val­mögu­leika sem heit­ir „Kosn­ing­ar“

    Nú stend­ur fyr­ir dyr­um kjör um hverj­ir hljóti sæmd­ar­heit­ið íþrótta­mað­ur og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar 2015.
    Eins og síð­ustu ár kjósa aðal- og vara­menn í Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd ásamt bæj­ar­bú­um íþrót­tak­arl og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar árs­ins 2015.

    Íbú­ar Mos­fells­bæj­ar kjósa íþrótta­fólk árs­ins inni á íbúagátt­inni þar sem búið er að bæta inn val­mögu­leika í flipa efst í gátt­inni sem heit­ir „Kosn­ing­ar“

    kosningarhnappur í Íbúagátt 

    Hægt verð­ur að greiða at­kvæði frá 7. – 15. janú­ar. Úr­slit verða kynnt fimmtu­dag­inn 21. janú­ar kl.19 í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá við há­tíð­lega at­höfn. 

    Hér má sjá nöfn þeirra ein­stak­linga sem til­nefnd­ir eru fyr­ir árið 2015. Þar er hægt að lesa nán­ar um íþrótta­fólk­ið og allt um helstu af­rek þeirra á ár­inu. 

    Kjör íþróttamanns og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 201 

    Hægt er að kjósa með því að fara hér inn í íbúagátt­ina.

    Velja skal karl í 1., 2. og 3. sæti sem og konu 1., 2. og 3.sæti, kosn­ing­in er ekki gild nema val­ið sé í öll þrjú sæt­in.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00