Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. maí 2014

  Mos­fells­bær ósk­ar að ráða kerf­is­stjóra til starfa. Ábyrgð starfs­manns­ins lýt­ur einkum að dag­leg­um rekstri tölvu­kerf­is og þjón­ustu við not­end­ur. Rík þjón­ustul­und, geð­prýði, skipu­lags­hæfi­leik­ar og úr­lausn­ar­hæfni eru nauð­syn­leg­ir þætt­ir í fari þess sem ráð­inn verð­ur í starf­ið.

  Mos­fells­bær ósk­ar að ráða kerf­is­stjóra til starfa. Ábyrgð starfs­manns­ins lýt­ur einkum að dag­leg­um rekstri tölvu­kerf­is og þjón­ustu við not­end­ur. Rík þjón­ustul­und, geð­prýði, skipu­lags­hæfi­leik­ar og úr­lausn­ar­hæfni eru nauð­syn­leg­ir þætt­ir í fari þess sem ráð­inn verð­ur í starf­ið.

  Helstu verk­efni:

  • Dag­leg not­enda­þjón­usta og kerf­is­um­sjón í Lága­fells­skóla og á bæj­ar­skrif­stof­um
  • Upp­setn­ing og þjón­usta á vél- og hug­bún­aði
  • Skipu­lögð dreif­ing hug­bún­að­ar­lausna á vinnu­stöðv­ar
  • Um­sjón og rekst­ur á Windows net­þjón­um
  • Stefnu­mót­un
  • Nám­skeið og fræðslu­efni fyr­ir not­end­ur
  • Sam­skipti við birgja og þjón­ustu­að­ila

  Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur:

  • Kerf­is­fræð­ing­ur eða sam­bæri­leg tölvu­mennt­un
  • Góð þekk­ing og reynsla á kerf­is­legu við­haldi vinnu­stöðva í Windows um­hverfi
  • Góð þekk­ing og reynsla á kerf­is­legu við­haldi Windows net­þjóna, Acti­ve Directory og Exchange Ser­ver
  • Góð þekk­ing og reynsla af skipu­lagðri dreif­ingu hug­bún­að­ar á vinnu­stöðv­ar
  • Góð þekk­ing á Microsoft Office og öðr­um hug­bún­aði frá Microsoft
  • Microsoft gráð­ur eru kost­ur

  Laun sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og við­kom­andi stétt­ar­fé­lags. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir, mannauðs­stjóri.

  Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 12. júní n.k. 

  Um­sókn­ir ásamt fer­il­skrá skulu send­ar á net­fang­ið sigriduri[hja]mos.is


  Já­kvæðni – virð­ing – fram­sækni – um­hyggja

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00