Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. október 2015

    Þá er kom­ið að fyrsta opna húsi vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar sem verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 28. októ­ber klukk­an 20 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Á þessu fyrsta opna húsi vetr­ar­ins ætl­ar Her­mann Jóns­son að fjalla um um­ferð­ar­regl­urn­ar á net­inu. Eins og fram hef­ur kom­ið, er á opn­um hús­um lögð áhersla á hag­nýt ráð varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga.

    Fyrsta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 28. októ­ber klukk­an 20 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar

    Eins og fram hef­ur kom­ið, er á opn­um hús­um lögð áhersla á hag­nýt ráð varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga. Ráð sem for­eldr­ar, systkin, amma og afi, þjálf­ar­ar, kenn­ar­ar og all­ir þeir sem koma að upp­vexti barna og ung­inga geta nýtt sér.

    Á þessu fyrsta opna húsi vetr­ar­ins ætl­ar Her­mann Jóns­son að fjalla um um­ferð­ar­regl­urn­ar á net­inu.

    Það er mik­il­vægt að muna það að við for­eldr­ar höf­um stóru hlut­verki að gegna í að tryggja ör­yggi barna okk­ar á net­inu, en hvert er það hlut­verk?
    Hvað þurf­um við að vita og hvað eig­um við að kenna börn­um okk­ar?

    Her­mann Jóns­son starf­ar sem fræðslu­stjóri Advan­ia og er mik­ill áhuga­mað­ur um netör­yggi og góð sam­skipti á net­inu sem og ann­ars stað­ar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00