Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. febrúar 2014

    Kær­leiksvika verð­ur nú hald­in í fjórða sinn í Mos­fells­bæ vik­una 16.- 23. fe­brú­ar 2014. Eins og áður verð­ur kær­leik­ur­inn ofar öllu.Markmið vik­unn­ar er að hver ein­asti bæj­ar­búi finni fyr­ir kær­leik í sinn garð og gefi öðr­um kær­leik. Þetta gæti fal­ist í hrósi, faðm­lagi, brosi, fal­leg­um skila­boð­um eða ein­hverju öðru upp­byggi­legu og skemmti­legu.

    Kær­leiksvika verð­ur nú hald­in í fjórða sinn í Mos­fells­bæ vik­una 16.- 23. fe­brú­ar 2014.

    Eins og áður verð­ur kær­leik­ur­inn ofar öllu. Markmið vik­unn­ar er að hver ein­asti bæj­ar­búi finni fyr­ir kær­leik í sinn garð og gefi öðr­um kær­leik. Þetta gæti fal­ist í hrósi, faðm­lagi, brosi, fal­leg­um skila­boð­um eða ein­hverju öðru upp­byggi­legu og skemmti­legu. 

    Í ár verð­ur vik­an full af kær­leiks­rík­um við­burð­um, verk­efn­um og uppá­kom­um.

    Dag­skrá­in er birt á www.kaer­leiks­setr­ið.is og á face­book hóp kær­leiksvik­unn­ar en einn­ig hérna á síð­unni. Sjá dagskrá 

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00