Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. febrúar 2019

    Kær­leiksvika verð­ur hald­in í tí­unda sinn í Mos­fells­bæ vik­una 11.- 17. fe­brú­ar 2019. Eins og áður er kær­leik­ur­inn ofar öllu.Markmið vik­unn­ar er að hver ein­asti bæj­ar­búi finni fyr­ir kær­leik í sinn garð og gefi öðr­um kær­leik.

    Kær­leiksvika verð­ur  hald­in í tí­unda sinn í Mos­fells­bæ vik­una 11.- 17. fe­brú­ar 2019.

    Eins og áður er kær­leik­ur­inn ofar öllu. Markmið vik­unn­ar er að hver ein­asti bæj­ar­búi finni fyr­ir kær­leik í sinn garð og gefi öðr­um kær­leik. Þetta gæti fal­ist í hrósi, faðm­lagi, brosi, fal­leg­um skila­boð­um eða ein­hverju öðru upp­byggi­legu og skemmti­legu.

    Hug­mynd­in er að sem flest fé­laga­sam­tök, stofn­an­ir, fyr­ir­tæki, hóp­ar og ein­stak­ling­ar taki þátt í vik­unni með sín­um hætti. Skorað er á mos­fell­inga að koma með hug­mynd­ir að við­burð­um og sjá um fram­kvæmd þeirra. Send­ið skila­boð á vigd­is­stein[hja]hot­mail.com um þinn við­burð svo hann kom­ist inn í dag­skrána.

    Und­ir­bún­ings­hóp­ur kær­leiksvik­unn­ar von­ar að vik­an verði full af kær­leiks­rík­um við­burð­um, verk­efn­um og uppá­kom­um.

    Dag­skrá­in er birt á Face­book hóp kær­leiksvik­unn­ar.

    Í und­ir­bún­ings­hópn­um eru: Hreið­ar Örn Zoëga, og Vigdís Stein­þórs­dótt­ir.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00