Til að tryggja að upplýsingar úr rafrænu umhverfi á Íbúagátt Mosfellsbæjar berist íbúum er mikilvægt að notendur uppfæri upplýsingar og þá sér í lagi netföng og einnig símanúmer. Það er gert undir „stillingar“. Í Íbúagáttinni er hægt með rafrænum hætti að sækja um þjónustu til sveitarfélagsins, senda inn umsóknir og formleg erindi, fylgjast með framgangi mála, skoða greiðslustöðu, koma ábendingum á framfæri og svo framvegis.
Til að tryggja að upplýsingar úr rafrænu umhverfi á Íbúagátt Mosfellsbæjar berist íbúum er mikilvægt að notendur uppfæri upplýsingar og þá sér í lagi netföng og einnig símanúmer. Það er gert undir „stillingar“.
Í Íbúagáttinni er hægt með rafrænum hætti að sækja um þjónustu til sveitarfélagsins, senda inn umsóknir og formleg erindi, fylgjast með framgangi mála, skoða greiðslustöðu, koma ábendingum á framfæri og svo framvegis.
Til að öruggt sé að þér berist tölvupóstur þegar þín bíða ný skilaboð eða svör við umsóknum af Íbúagátt er mikilvægt að þú passir uppá að upplýsingar um þig, netfang og símanúmer, sé rétt skráð.
Ef þú ert með fyrirspurn er hægt að hafa samband við þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700, koma við á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð eða senda fyrirspurnina á netfangið mos[hjá]mos.is.