Á næstunni er mikið um að vera í Listaskólanum. Jólatónleikar Listaskólans í desember eru 15 talsins. Dagskráin er með ansi fjölbreyttu sniði og fara fram víða í sveitarfélaginu. Hér má sjá dagskrá næstu daga. Allir hjartanlega velkomnir.
Á næstunni er mikið um að vera í Listaskólanum. Jólatónleikar Listaskólans í desember eru 15 talsins. Dagskráin er með ansi fjölbreyttu sniði og fara fram víða í sveitarfélaginu. Hér má sjá dagskrá næstu daga.
Mánudaginn 7. desember
- Hátíðartónleikar með völdu efni í Hlégarði kl. 17.00
- Hátíðartónleikar rytmískra hljómsveita í Hlégarði kl. 19.00
- Tónleikar nemenda Ólafs og Tobíasar í stofu 11 kl. 18.30
Miðvikudaginn 9. desember
- Tónleikar blásaranema og nemenda Arnhildar í Listasal kl. 18.30
Fimmtudaginn 10. desember
- Tónleikar nemenda Brynju og Gerðar í Listasal kl. 17.00
- Tónleikar nemenda Unnar Birnu í stofu 2 kl. 17.00
Föstudaginn 11. desember
- Tónleikar nemenda Gunnars og Scott í Framhaldsskólanum kl. 17.00
Laugardaginn 12. desember
- Tónleikar Selló- og fiðlunemenda í Lágafellskirkju kl. 11.00 og 12.00
- Tónleikar nemenda Kristjáns Þórs í Lágafellskirkju kl. 14.00
Mánudaginn 14. desember
- Tónleikar nemenda Sigurjóns og Anniar í Framhaldsskólanum kl. 17.00
Þriðjudaginn 15. desember
- Tónleikar nemenda Ólafar og Jórunnar í stofu 11
Miðvikudaginn 16. desember
- Tónleikar nemenda Símonar og Ívars í Mosfellskirkju kl. 17.00 og 18.00
Allir hjartanlega velkomnir !