Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. október 2014

    Í KVÖLD fimmtu­dag­inn 30.októ­ber mun Je­anne Bøe leik­kona frá Skien í Nor­egi sem er vina­bær Mos­fells­bæj­ar, flytja ein­leik­inn “Með tröll í hjarta” sem bygg­ir á hinum þekkta Pétri Gaut eft­ir Henrik Ib­sen. Je­anne mun flytja ein­leik­inn á ensku í bæj­ar­leik­hús­inu í Mos­fells­bæ

    Jeanne Í KVÖLD fimmtu­dag­inn 30.októ­ber mun Je­anne Bøe leik­kona frá Skien í Nor­egi sem er vina­bær Mos­fells­bæj­ar, flytja ein­leik­inn “Með tröll í hjarta” sem bygg­ir á hinum þekkta Pétri Gaut eft­ir Henrik Ib­sen. Je­anne mun flytja ein­leik­inn á ensku í bæj­ar­leik­hús­inu í Mos­fells­bæ

    Je­anne lærði leik­list við The Aca­demy of Live and Recoded Arts í London og hef­ur kom­ið fram víðs­veg­ar um heim til að mynda á Ítal­íu, í Banda­ríkj­un­um, Þýskalandi, Sví­þjóð, Dubai og Nor­egi. Hún hef­ur leik­ið í fjölda kvik­mynda og sjón­varps­þátta, auk þess að hafa skrif­að hand­rit fyr­ir leik­hús og kvik­mynd­ir.

    Bæj­ar­leik­hús­ið í Mos­fells­bæ stend­ur við Þver­holt, Sími í leik­hús­inu er 566 7788.

    Mæt­um tím­an­lega og njót­um þess að eiga góða stund yfir skemmti­legu verki