Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. mars 2012

  Íþrótta og tómstundaþing í MosfellsbæBoðað er til þings 17.03 um íþróttir og tómstund­ir í b&ael­ig;num en á síðustu árum hef­ur verið unnið að stefn­umótun á sviði íþrótta- og tómstundamála. Af þessu til­efni koma sam­an fulltrúar félaga í Mos­fellsb&ael­ig;, for­eldr­ar, forráðamenn og aðrir íbúar,sem áhuga hafa á þessu málefni.

  Íþrótta og tómstundaþing í MosfellsbæÍþrótta- og tómstunda­nefnd boðar til þings laug­ar­dag­inn 17. mars um íþróttir og tómstund­ir í b&ael­ig;num

  Á síðustu árum hef­ur verið unnið að stefn­umótun á sviði íþrótta- og tómstundamála, sem nú stend­ur til að leggja lokahönd á. Til að ljúka því verki eru boðaðir sam­an fulltrúar félaga í Mos­fellsb&ael­ig;, for­eldr­ar, forráðamenn og aðrir íbúar, sem áhuga hafa á íþrótta- og tómstundamálum að koma sam­an og r&ael­ig;ða þessi mál.

  Þingið verður haldið i Krikaskóla og stend­ur frá kl. 9.00 til 12.00.

  Boðið er upp á morgunkaffi frá kl. 8.30.

  Þing­inu lýkur stundvíslega kl 12.00.

  Fund­ar­stjórn er í höndum Gylfa Dal­manns Aðal­steins­son­ar.

  17. mars í Krikaskóla 9.00 – 12.00

  Hér á vef Mos­fellsb&ael­ig;jar er unnt að nálg­ast drög að stefnu b&ael­ig;jarins í íþrótta- og tómstundamálum.

  Sjá auglýsingu hér

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00