Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. desember 2016

    Vak­in er at­hygli á því að nú er ein­göngu hægt að skrá sig inn á Íbúagátt Mos­fells­bæj­ar með Ís­lykli eða ra­f­ræn­um skil­ríkj­um. Ekki verð­ur hægt að nota áfram gömlu inn­skrán­ing­ar­að­ferð­ina með kenni­tölu og lyk­il­orði. Íbú­ar sem ekki hafa orð­ið sér út um ra­f­ræn skil­ríki eða Ís­lyk­il er bent á afla sér upp­lýs­inga um ra­f­ræn skil­ríki hjá sínu sím­fyr­ir­tæki (sjá http://www.skilriki.is/not­end­ur/skilriki-i-farsima/) eða að panta sér Ís­lyk­il á htt­ps://www.is­land.is/islyk­ill/.

    Vak­in er at­hygli á því að nú er ein­göngu hægt að skrá sig inn á Íbúagátt Mos­fells­bæj­ar með Ís­lykli eða ra­f­ræn­um skil­ríkj­um. Ekki verð­ur hægt að nota áfram gömlu inn­skrán­ing­ar­að­ferð­ina með kenni­tölu og lyk­il­orði. 

    Íbú­ar sem ekki hafa orð­ið sér út um ra­f­ræn skil­ríki eða Ís­lyk­il er bent á afla sér upp­lýs­inga um ra­f­ræn skil­ríki hjá sínu sím­fyr­ir­tæki (sjá upp­lýs­ing­ar á heima­síðu www.skilriki.is) eða að panta sér Ís­lyk­il á heima­síð­ur Is­land.is.

    Íbúagátt Mos­fells­bæj­ar er ra­f­ræn þjón­ustugátt íbúagátt þar sem bæj­ar­bú­ar geta með ra­f­ræn­um hætti sótt um þjón­ustu til sveit­ar­fé­lags­ins, sent inn form­leg er­indi, fylgst með fram­gangi sinna mála og ým­is­legt fleira.