Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. október 2024

At­hygli er vakin á því að í dag hafa orð­ið tvær bil­an­ir sem tengjast veitu­kerf­um Mos­fells­bæj­ar og því eru íbú­ar hvatt­ir til að fara spar­lega með heitt vatn.

Ann­ars veg­ar varð bilun á stof­næð hita­veitu Mos­fells­bæj­ar sem get­ur vald­ið truflun á af­hend­ingu á heitu vatni norð­an Vest­ur­lands­veg­ar í Mos­fells­bæ. Unn­ið er að við­gerð.

Hins veg­ar varð bilun í Nesja­valla­virkj­un sem varð til þess að loka þurfti sund­laug­um Mos­fells­bæj­ar um miðj­an dag í dag. Unn­ið er að við­gerð.

Upp­lýs­ing­ar varð­andi þess­ar bil­an­ir og opn­un sund­lauga verða birt­ar á vef og sam­fé­lags­miðl­um Mos­fells­bæj­ar.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00