Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. apríl 2016

    Lands­sam­tökin Þroska­hjálp í sam­vinnu við rétt­inda­vakt vel­ferða­ráðu­neyt­is­ins standa fyr­ir fræðslu­kvöld­um um þær breyt­ing­ar sem verða í lífi fatl­aðs fólks við það að kom­ast á full­orð­insár. Fyrstu tvö kvöld­in verða nú í maí­mán­uði og verð­ur þar fjallað um þær breyt­ing­ar sem eiga sér stað á rétt­ar­stöðu fólks við 18 ára ald­ur.

    Lands­sam­tökin Þroska­hjálp í sam­vinnu við rétt­inda­vakt vel­ferða­ráðu­neyt­is­ins standa fyr­ir fræðslu­kvöld­um um þær breyt­ing­ar sem verða í lífi fatl­aðs fólks við það að kom­ast á full­orð­insár. 

    Fyrstu tvö kvöld­in verða nú í maí­mán­uði og verð­ur þar fjallað um þær breyt­ing­ar sem eiga sér stað á rétt­ar­stöðu fólks við 18 ára ald­ur . Í sept­em­ber og októ­ber eru síð­an ráð­gerð þrjú fræðslu­kvöld til við­bót­ar um nám að lokn­um fram­halds­skóla, at­vinnu­mál og að flytja að heim­an.

    Öll fræðslu­kvöld­in verða að Háa­leit­is­braut 13. 4. hæð.

    „Hvað ger­ist þeg­ar fólk nær 18 ára aldri?“

    Mið­viku­dag­inn 4. maí kl. 20.00-22.00.

    • Lögræði hvað hef­ur það í för með sér ?
      • Helga Bald­vins og Bjarg­ar­dótt­ir lög­fræð­ing­ur og þroska­þjálfi 
    • Lög um rétt­inda­gæslu: 

    Rétt­inda­gæslu­menn 

    Per­sónu­leg­ir tals­menn 

    • Halldór Gunn­ars­son starfs­mað­ur rétt­inda­vakt­ar vel­ferða­ráðu­neyt­is­ins 
    • Auð­ur Finn­boga­dótt­ir rétt­inda­gæslu­mað­ur í Reykja­vík

    Fimmtu­dag­inn 19. maí kl 20.00-22.00

    • Mun­ur­inn á umönn­un­ar­greiðslurog ör­orku­bót­um.
    • Hvern­ig er sótt um ör­orku­líf­eyri ?
    • Umönn­un­ar­bæt­ur vegna fatl­aðra barna sem búa í for­eldra­hús­um
      • Sól­veig Hjalta­dótt­ir starfs­mað­ur hjá Trygg­inga­stofn­un Rík­is­ins 

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00