Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. maí 2013

    Félagsmiðstöðin sýnir verkiðKrakk­ar úr 8., 9. og 10. bekk eru að setja upp söng­leik í félags­miðstöðinni Bólinu. Söng­leik­ur­inn heit­ir Kjall­ar­inn og var sett­ur sam­an úr hug­mynda­vinnu krakk­anna. Sag­an fjall­ar um krakka í grunnskóla sem taka upp á því að fara í andaglas í skólan­um sínum. Lenda þau í miklu klandri út frá því og þurfa að leysa úr því í sam­ein­ingu.

    Félagsmiðstöðin sýnir verkiðFélags­miðstöðin sýnir verkið Kjall­ar­inn. Verkið verður sýnt 1.-3. júní.

    Krakk­ar úr 8., 9. og 10. bekk eru að setja upp söng­leik í félags­miðstöðinni Bólinu. Söng­leik­ur­inn heit­ir Kjall­ar­inn og var sett­ur sam­an úr hug­mynda­vinnu krakk­anna. Sag­an fjall­ar um krakka í grunnskóla sem taka upp á því að fara í andaglas í skólan­um sínum. Lenda þau í miklu klandri út frá því og þurfa að leysa úr því í sam­ein­ingu.

    Tekin eru ýmis fr&ael­ig;g og vins&ael­ig;l lög, b&ael­ig;ði íslensk og er­lend. Þetta hef­ur verið mjög skemmti­legt og til­raun­ar­kennt verk­efni, þar sem leik­ur og söngur eru ekki einu list­formin, held­ur blandast líka kvik­mynda­gerð og hljóðlist við.

    Setja upp söngleikSýning­ar á Kjall­ar­an­um  standa yfir 1., 2. og 3. júní og eru all­ir vel­komn­ir.
    Nánari upplýsing­ar eru í síma 566-6058.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00