Við í Félagsmiðstöðinni Ból leitum nú að skemmtilegu fólki til að vinna með okkur. Starfið sem er laust er hlutastarf, seinnipart dags og á kvöldin. Í félagsmiðstöðinni Ból er boðið upp á uppbyggilegt félagsstarf fyrir 10 – 16 ára börn og unglinga í frítímanum þeirra . Unnið er í klúbbum, hópastarfi, opnu starfi og tímabundnum verkefnum.
Við í Félagsmiðstöðinni Ból leitum nú að skemmtilegu fólki til að vinna með okkur.
Starfið sem er laust er hlutastarf, seinnipart dags og á kvöldin.
Í félagsmiðstöðinni Ból er boðið upp á uppbyggilegt félagsstarf fyrir 10 – 16 ára börn og unglinga í frítímanum þeirra . Unnið er í klúbbum, hópastarfi, opnu starfi og tímabundnum verkefnum.
Staðsetning Bólsins er að Skólabraut 2 og útisel við Lágafellsskóla. Sími: 566-6058 / 565 5249.
Hlökkum til að heyra frá ykkur!
Allar nánari upplýsingar veitir Dagbjartur Í. Pálsson / bolid[hjá]mos.is eða Edda Davíðsdóttir / edda[hjá]mos.is
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á bolid[hjá]mos.is eða edda[hjá]mos.is.
Umsóknarfrestur er til og með 6. september 2015.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.