Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. september 2013

    Hjolakort_vegalengdir_MosÍ til­efni af Samgöngu­viku í Mos­fellsb&ael­ig; eru íbúar hvatt­ir til að nýta sér fjölbreytt úrval hjólastíga í b&ael­ig;num til útivist­ar og notf&ael­ig;ra sér um leið nýtt hjóla- og göng­ustígakort sem gefið var út í upp­hafi samgöngu­vik­unn­ar og finna má á heimasíðu b&ael­ig;jarins og á helstu stöðum í b&ael­ig;num. Jafn­framt er vakin at­hygli á kort­erskortið á heimasíðunni.

    Hjolakort_vegalengdir_MosÍ til­efni af Sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ eru íbú­ar hvatt­ir til að nýta sér fjöl­breytt úr­val hjóla­stíga í bæn­um til úti­vist­ar og not­færa sér  hjóla- og göngu­stíga­kort sem finna má á heima­síðu bæj­ar­ins og á helstu stöð­um í bæn­um.

    Jafn­framt er vakin at­hygli á kort­erskort­ið á heima­síð­unni. 
    Kort­ið sýn­ir 1,6 km radíus út frá mið­bæ Mos­fells­bæj­ar, en það er sú vega­lengd sem tek­ur með­al mann­inn ein­ung­is um 15 mín­út­ur að ganga og 6 mín­út­ur að hjóla. Til­gang­ur­inn er að sýna hversu litl­ar vega­lengd­ir er oft­ast um að ræða inn­an­bæjar í Mos­fells­bæ og hvetja þann­ig fólk til að  ganga eða hjóla inn­an­bæjar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00