Í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ eru íbúar hvattir til að nýta sér fjölbreytt úrval hjólastíga í bænum til útivistar og notfæra sér um leið nýtt hjóla- og göngustígakort sem gefið var út í upphafi samgönguvikunnar og finna má á heimasíðu bæjarins og á helstu stöðum í bænum. Jafnframt er vakin athygli á korterskortið á heimasíðunni.
Í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ eru íbúar hvattir til að nýta sér fjölbreytt úrval hjólastíga í bænum til útivistar og notfæra sér hjóla- og göngustígakort sem finna má á heimasíðu bæjarins og á helstu stöðum í bænum.
Jafnframt er vakin athygli á korterskortið á heimasíðunni.
Kortið sýnir 1,6 km radíus út frá miðbæ Mosfellsbæjar, en það er sú vegalengd sem tekur meðal manninn einungis um 15 mínútur að ganga og 6 mínútur að hjóla. Tilgangurinn er að sýna hversu litlar vegalengdir er oftast um að ræða innanbæjar í Mosfellsbæ og hvetja þannig fólk til að ganga eða hjóla innanbæjar.