Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. júní 2017

    Áfallaráð Mos­fells­bæj­ar vek­ur at­hygli á Hjálp­arsíma Rauða Kross­ins 1717 sem er öll­um op­inn. Sér­fræð­ing­ar þar eru fær­ir um að meta um­fang mála og leggja til æski­lega að­stoð fyr­ir hvern og einn sem hef­ur sam­band.

    Áfallaráð Mos­fells­bæj­ar vek­ur at­hygli á Hjálp­arsíma Rauða Kross­ins 1717 sem er öll­um op­inn. Sér­fræð­ing­ar þar eru fær­ir um að meta um­fang mála og leggja til æski­lega að­stoð fyr­ir hvern og einn sem hef­ur sam­band. Hlut­verk Hjálp­arsím­ans 1717 er mjög víð­tækt í þeim skiln­ingi að vera til stað­ar fyr­ir alla þá sem þurfa að ræða sín hjart­ans mál í trún­aði og ein­lægni við hlut­laus­an að­ila og má segja að ekk­ert sé Hjálp­arsím­an­um óvið­kom­andi.

    Hjálp­arsím­inn er í sam­starfi við ýms­ar stofn­an­ir og sam­tök. Má þar nefna Fjöl­skyldu­svið Mos­fells­bæj­ar, Heilsu­gæsl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Neyð­ar­lín­una, Kirkj­una, Geð­hjálp, Barna­heill, Heim­ili og skóla og fleiri.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar um Hjálp­arsím­ann.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00