Við viljum minna á tímabundna lokun gatnamóta Skeiðholts-Þverholts í Mosfellsbæ.Meðfylgjandi eru myndir af hjáleiðum sem eru opnar frá og með deginum í dag 27.04. Samkvæmt verkáætlun verður nýtt hringtorg (á rauða svæðinu) opnað í lok júní en þá verður Skeiðholtinu lokað tímabundið. Sú lokun á við á meðan unnið er að því að tengja Skeiðholtið við nýju gatnamótin á því svæði sem hjáleiðin þverar götuna í dag. Vinna er hafin á gerð hringtorgs við gatnamót Skeiðholts og Þverholts. Um miðjan apríl hófst vinna við gerð hjáleiða á svæðinu. Hjáleiðir verða opnaðar í lok apríl fyrir alla umferð um svæðið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Endanleg opnun á nýjum veg og hringtorgi er áætluð 12. júní 2015
Meðfylgjandi eru myndir af hjáleiðum sem eru opnar frá og með deginum í dag 27.04.2015.
Samkvæmt verkáætlun verður nýtt hringtorg (á rauða svæðinu) opnað í lok júní en þá verður Skeiðholtinu lokað tímabundið.
Sú lokun á við á meðan unnið er að því að tengja Skeiðholtið við nýju gatnamótin á því svæði sem hjáleiðin þverar götuna í dag (
Vinna er hafin á gerð hringtorgs við gatnamót Skeiðholts og Þverholts. Um miðjan apríl hófst vinna við gerð hjáleiða á svæðinu. Hjáleiðir verða opnaðar í lok apríl fyrir alla umferð um svæðið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Reynt verður að lágmarka þá röskun sem mun verða á umferð um Skeiðholt í átt að Þverholti á meðan verið er að tengja hana við hjáleiðina.
Endanleg opnun á nýjum veg og hringtorgi er áætluð 12.júní 2015