Vegna viðgerðar á stofnlögn hitaveitu við Þingvallaveg verður heitavatnslaust í Lundi og Roðamóa í Mosfellsdal á milli kl. 10:00 og 14:00 í dag, mánudaginn 24. apríl.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér fyrir notendur hitaveitu á svæðinu.
Tengt efni
Lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti föstudaginn 2. júní kl. 9:00 - 12:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti á morgun, föstudaginn 2. júní á milli kl. 09:00 og 12:00.
Vatnslaust í Ásholti 1-7 fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00
Vegna vinnu við dreifikerfi neysluvatns verður vatnslaust í Ásholti 1-7 í dag, fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00 og fram eftir degi.
Hreinsun Nesjavallaæðar 30. maí - 30. júní 2023
Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.