Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. september 2015

    Sjálf­boða­lið­ar að­stoða börn í 3.- 6. bekk með heima­nám og skóla­verk­efni frá kl.15:00-17:00 alla mánu­daga í vet­ur. Nokkr­ir há­skóla­nem­ar standa vakt­ina og við­ver­an er auð­vit­að þátt­tak­end­um að kostn­að­ar­lausu. Létt og af­slapp­að and­rúms­loft þar sem hver og einn fer á eig­in hraða. Til­val­ið fyr­ir börn með náms­örð­ug­leika, eða hafa ís­lensku sem ann­að tungu­mál, nú eða bara vilja klára lær­dóm­inn snemma í vik­unni. þetta er nýtt verk­efni inn­an Mos­fells­bæj­ar­deild­ar Rauða Kross­ins.

    Sjálf­boða­lið­ar Rauða kross­ins að­stoða börn í 3.- 6. bekk með heima­nám og skóla­verk­efni frá kl.15:00-17:00 alla mánu­daga í vet­ur. Nokkr­ir há­skóla­nem­ar standa vakt­ina og við­ver­an er auð­vit­að þátt­tak­end­um að kostn­að­ar­lausu. Létt og af­slapp­að and­rúms­loft þar sem hver og einn fer á eig­in hraða.

    Til­val­ið fyr­ir börn með náms­örð­ug­leika, eða hafa ís­lensku sem ann­að tungu­mál, nú eða bara vilja klára lær­dóm­inn snemma í vik­unni. 
    Þetta er nýtt verk­efni inn­an Mos­fells­bæj­ar­deild­ar Rauða Kross­ins sem er til húsa í Rauða Kross hús­inu að Þver­holti 7, í Mos­fells­bæ. Ef ein­hverj­ar spurn­ing­ar vakna þá ekki hika við að senda tölvu­póst á Signý Björg Lax­dal, signy130@gmail.com

    Heimanámsaðstoð