Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

    Mos­fells­bær er orð­ið, fyrst sveit­ar­fé­laga á Ís­landi, heilsu­efl­andi sam­fé­lag. Það er vel við hæfi að bær­inn okk­ar sem er þekkt­ur fyr­ir öfl­ugt íþróttalíf og fal­lega nátt­úru taki þar með for­yst­una í þessu verk­efni. Mið­viku­dag­inn 2. októ­ber und­ir­rit­uðu Mos­fells­bær, Embætti land­lækn­is og heilsuklas­inn Heilsu­vin sam­starfs­samn­ing um Heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ. Samn­ing­ur­inn er gerð­ur í fram­haldi af sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar sem ákvað á 25 ára kaup­stað­araf­mæli bæj­ar­ins að verða fyrsta Heilsu­efl­andi sam­fé­lag­ið með form­leg­um hætti í sam­starfi við Embætti land­lækn­is.

    Heilsueflnadi samfélag - Mosfellsbæ

    Mos­fells­bær­er orð­ið, fyrst sveit­ar­fé­laga á Ís­landi, heilsu­efl­andi sam­fé­lag. Það er­vel við hæfi að bær­inn okk­ar sem er þekkt­ur fyr­ir öfl­ugt íþróttalíf og­fal­lega nátt­úru taki þar með for­yst­una í þessu verk­efni. Mið­viku­dag­inn2. októ­ber und­ir­rit­uðu Mos­fells­bær, Embætti land­lækn­is og heilsuklas­inn­Heilsu­vin sam­starfs­samn­ing um Heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ.Samn­ing­ur­inn er gerð­ur í fram­haldi af sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar­Mos­fells­bæj­ar sem ákvað á 25 ára kaup­stað­araf­mæli bæj­ar­ins að verða­fyrsta Heilsu­efl­andi sam­fé­lag­ið með form­leg­um hætti í sam­starfi við­Embætti land­lækn­is.

    Und­ir­rit­un­in fór fram á mál­þingi í Lága­fells­skóla und­iry­f­irskrift­inni „Vit­und, virkni og vellíð­an – í Heilsu­efl­andi sam­fé­lagi“Við það til­efni til­kynnti Lága­fells­skóli um þátt­töku sína í verk­efn­inu­Heilsu­efl­andi grunn­skóli. Ýmis verk­efni eru á döf­inni í skól­an­um semlúta að heilsu­efl­ingu, að sögn Jó­hönnu Magnús­dótt­ur skóla­stjóra.Verk­efn­ið, Heilsu­efl­andi sam­fé­lag, sem inni­held­ur helstu áherslu­þættiland­lækn­is, mið­ar að því að setja heilsu­efl­ingu í forgrunn í allri­þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins hvort sem um ræð­ir t.d. fræðslu- menn­ing­ar-eða skipu­lags­mál. Ætl­un­in er að ná til allra ald­urs­hópa, fyr­ir­tækja og­fé­lag­sam­taka. Sam­bæri­leg verk­efni eru þekkt er­lend­is en er nú í fyrsta­skipti tek­ið upp hér á landi.

    Heilsu­efl­andi sam­fé­lag mið­ar að því að þróa sam­fé­lags­leg­an ramma ut­an­um mark­vissa og heild­ræna heilsu­efl­ingu, en verk­efn­inu er ætlað að nát­il allra ald­urs­hópa í sam­fé­lag­inu m.a. í gegn­um heilsu­efl­andi leik-,grunn- og fram­halds­skóla, vinnu­staði og starf eldri borg­ara og stuðla­þann­ig að góðri heilsu, vellíð­an og aukn­um lífs­gæð­um.

    Mynd­ir frá kvöld­inu

    Geir Gunnlaugsson landlæknir, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

    Geir Gunn­laugs­son land­lækn­ir, Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri og Sylgja Dögg Sig­ur­jóns­dótt­ir
    stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar hand­sala sam­starfs­samn­ing um Heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ.

    Ólafur Stefánsson var fyrirlesari kvöldsins

    Ólaf­ur Stef­áns­son var fyr­ir­les­ari kvölds­ins

     

     

    nemendur úr lágafellsskóla héldu tónleika

    Nem­end­ur úr lága­fells­skóla blása í flaut­ur

     

     

    Samstarfsaðilar í Nordplus verkefninu „Vitund, virkni og vellíðan“. Heilsueflingarverkefni sem Skólar ehf. og Lágafellsskóli hafa unnið að frá haustinu 2011

    Sam­starfs­að­il­ar í Nor­dplus verk­efn­inu „Vit­und, virkni og vellíð­an“. Heilsu­efl­ing­ar­verk­efni sem Skól­ar ehf. og Lága­fells­skóli hafa unn­ið að frá haust­inu 2011 ásamt tveim­ur skól­um frá Lett­landi og Eistlandi. Lága­fells­skóli tek­ur þátt í verk­efn­inu Heilsu­efl­andi grunn­skóli.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00