Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. apríl 2018

    Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is hef­ur hlot­ið styrk til grunn­rann­sókna á líf­ríki Selvatns, Sil­unga­tjarn­ar og Króka­tjarn­ar. Það er um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­ið sem út­hlut­ar styrkn­um upp á 1 millj­ón króna.

    Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is hef­ur hlot­ið styrk til grunn­rann­sókna á líf­ríki Selvatns, Sil­unga­tjarn­ar og Króka­tjarn­ar. Það er um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­ið sem út­hlut­ar styrkn­um upp á 1 millj­ón króna.

    Unn­ið er að rann­sókn­inni af Nátt­úru­fræði­stofu Kópa­vogs sem áður hef­ur rann­sakað Hafra­vatn og Með­al­fells­vatn fyr­ir heil­brigðis­eft­ir­lit­ið. Verk­efn­ið fell­ur m.a. und­ir reglu­gerð um varn­ir gegn meng­un vatns og felst í að kanna grunn­ástand lífríkis í þessum vötnum sem er mikilvægt til að geta brugðist við ef ástandi hrakar síðar.

    Styrkurinn kemur sér ákaflega vel og gerir heilbrigðiseftirlitinu kleift að fjármagna úrvinnslu sýna sem tekin hafa verið úr vötnunum.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00