Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. janúar 2018

    Heiða Guðna­dótt­ir er á 29. ald­ursári og hef­ur ver­ið með­lim­ur í Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar í árarað­ir. Heiða varð klúbb­meist­ari GM árið 2017 og vann með 10 högga for­ystu og lék frá­bært golf. Þar að auki keppti hún í fjöl­mörg­um mót­um fyr­ir hönd klúbbs­ins, en þar má nefna Ís­lands­mót golf­klúbba þar sem Heiða var lyk­il­mað­ur í liði GM sem end­aði í fimmta sæti í fyrstu deild. Heiða er frá­bær kylf­ing­ur og fyr­ir­mynd fyr­ir alla yngri ið­k­end­ur klúbbs­ins.

    Heiða Guðna­dótt­ir er á 29. ald­ursári og hef­ur ver­ið með­lim­ur í Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar í árarað­ir. Heiða varð klúbb­meist­ari GM árið 2017 og vann með 10 högga for­ystu og lék frá­bært golf. Þar að auki keppti hún í fjöl­mörg­um mót­um fyr­ir hönd klúbbs­ins, en þar má nefna Ís­lands­mót golf­klúbba þar sem Heiða var lyk­il­mað­ur í liði GM sem end­aði í fimmta sæti í fyrstu deild. Heiða er frá­bær kylf­ing­ur og fyr­ir­mynd fyr­ir alla yngri ið­k­end­ur klúbbs­ins. Hún er afar áhuga­söm og til að mynda virk í vetr­ar­starfi klúbbs­ins og unn­ið nokk­ur inn­an­fé­lags­mót í vet­ur. Heiða er já­kvæð, dug­leg og með íþrótta­manns­lega fram­komu og klúbbn­um til fyr­ir­mynd­ar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00