Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. desember 2017

  Hálka er nú mjög víða og eru bæj­ar­bú­ar hvatt­ir til að fara var­lega. Hjá Þjón­ustu­stöð bæj­ar­ins við Völu­teig 15 geta íbú­ar feng­ið sand til að bera á plön og stétt­ir við heima­hús.

  Hálka er nú mjög víða og eru bæj­ar­bú­ar hvatt­ir til að fara var­lega. Hjá Þjón­ustu­stöð bæj­ar­ins við Völu­teig 15 geta íbú­ar feng­ið sand til að bera á plön og stétt­ir við heima­hús. Að­gengi er opið að sand­in­um og er bæj­ar­bú­um vel­kom­ið að taka það sem til þarf (muna að taka með sér poka eða ílát).

  Mos­fells­bær held­ur úti ábend­inga­kerfi fyr­ir bæj­ar­búa sem hafa orð­ið var­ir við eitt­hvað í nærum­hverfi sínu sem þarfn­ast lag­fær­ing­ar eða skoð­un­ar hjá starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar. Þar má senda ábend­ingu með stað­setn­ingu og hnit­um af þeirri ábend­ingu sem þarfn­ast lag­fær­ing­ar eða at­hug­un­ar. Reynt er að bregð­ast við öll­um ábend­ing­um eins fljótt og hægt er. Ef ábend­ing lýt­ur að öðru en því sem er í verka­hring sveit­ar­fé­lags­ins er reynt að koma henni áfram til réttra að­ila.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00