Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. desember 2016

  Mos­fells­bær hef­ur átt sam­st­arf við rann­sókn­ar­mið­stöð­ina Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. (R&G) í um ára­t­ug. Sam­starf­ið felst í því að bæj­ar­fé­lag­ið kaup­ir niðu­stöð­ur rann­sókna sem fyr­ir­tæk­ið fram­kvæm­ir ár­lega með­al grunn­skóla bæj­ar­fé­lags­ins. Þar er at­hygli beint að hög­um og líð­an barn­anna; stuðn­ingi og eft­ir­liti for­eldra, þátt­töku í skipu­lögðu íþrótta- og æsku­lýðs­starfi. Kann­að er við­horf nem­enda til náms og skóla ásamt líð­an þeirra þar. Þá er fjallað um tengsl nem­enda við jafn­aldra, notk­un þeirra á net­miðl­um, lest­ur bóka og við­horf þeirra til jafn­rétt­is.

  Mos­fells­bær hef­ur átt sam­st­arf við rann­sókn­ar­mið­stöð­ina Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. (R&G) í um ára­t­ug. Sam­starf­ið felst í því að bæj­ar­fé­lag­ið kaup­ir niðu­stöð­ur rann­sókna sem fyr­ir­tæk­ið fram­kvæm­ir ár­lega með­al grunn­skóla bæj­ar­fé­lags­ins. Þar er at­hygli beint að hög­um og líð­an barn­anna; stuðn­ingi og eft­ir­liti for­eldra, þátt­töku í skipu­lögðu íþrótta- og æsku­lýðs­starfi. Kann­að er við­horf nem­enda til náms og skóla ásamt líð­an þeirra þar. Þá er fjallað um tengsl nem­enda við jafn­aldra, notk­un þeirra á net­miðl­um, lest­ur bóka og við­horf þeirra til jafn­rétt­is.

  Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­anna eru mik­il­væg­ar fyr­ir þá sem vinna með börn­um og ung­menn­um svo sem for­eldra­fé­lög­um, skól­um, íþrótta- og æsku­lýðs­sam­tök­um og öðr­um þeim sem að mál­efn­um þeirra koma. Nið­ur­stöð­urn­ar koma að góð­um not­um hvort held­ur er í dag­legu starfi þeirra og eða stefnu­mót­un.
   

  Ný­ver­ið end­ur­nýj­aði Mos­fells­bær og R&G sam­starfs­samn­ing sinn og er hann til loka árs­ins 2020. Mynd­in er tekin af Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­stjóra og Jóni Sig­fús­syni frá fyr­ir­tæk­inu Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. í tengsl­um við und­ir­rit­un samn­ings­ins.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-12:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-12:00