Hver er staða á vímuefnanotkun unglinga í Mosfellsbæ? Hvernig líður unglingunum okkar? Nú í ársbyrjun 2015 var könnuð vímuefnaneysla í 8.- 10. bekk og almennt hagir og líðan unglinga. Niðurstöður þeirra könnunar verða kynntar foreldum unglinga í Mosfellsbæ dagana 17. mars og 19. mars og er kynningin í höndum fyrirtækisins Rannsókn og greining. Áhugaverð kynning á þeim árangri sem náðst hefur og á því sem við, sem samfélag, þurfum að rýna í og gera betur.
Hver er staða á vímuefnanotkun unglinga í Mosfellsbæ?
Hvernig líður unglingunum okkar?
Nú í ársbyrjun 2015 var könnuð vímuefnaneysla í 8.- 10. bekk og almennt hagir og líðan unglinga.
Niðurstöður þeirra könnunar verða kynntar foreldum unglinga í Mosfellsbæ dagana 17. mars og 19. mars og er kynningin í höndum fyrirtækisins Rannsókn og greining. Áhugaverð kynning á þeim árangri sem náðst hefur og á því sem við, sem samfélag, þurfum að rýna í og gera betur.
Kynning fyrir foreldra Lágafellsskóla fer fram í sal skólans þriðjudaginn 17. mars kl. 08:15
Kynning fyrir foreldra Varmárskóla fer fram í sal skólans fimmtudaginn 19. mars kl. 08:15