Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. september 2013

  Nýr veg­ur frá Skeiðholti að Kvíslartungu sem er mik­il samgöngubót fyr­ir íbúa Leir­vogstungu. Mos­fellsb&ael­ig;r hef­ur nú lokið við útboð á hönnun og fram­kv&ael­ig;md Tungu­veg­ar. Hnit verk­fr&ael­ig;ðistofa, Kanon arki­tekt­ar og lands­lags­arki­tekt­inn Birk­ir Ein­ars­son munu sjá um hönnun. Verktaki er Ístak ehf. og hafa þeir nú þegar sett upp vinn­uaðstöðu neðan Kvíslartungu. Verkið felst í því að leggja nýjan Tungu­veg frá Skeiðholti að Kvíslartungu alls um 1 km. Sam­hliða veg­in­um verður hjóla- og göng­ustígur. Byggðar verða brýr yfir Varmá og Köldukvísl. Und­ir brúnum er gert ráð fyr­ir reiðstíg. Fram­kv&ael­ig;mdin felst einn­ig í að byggja und­irgöng fyr­ir gang­andi og hjólandi um­ferð und­ir Skeiðholt.

  Hér má sjá legu gatnagerðarNýr veg­ur frá Skeið­holti að Kvísl­artungu sem er mik­il sam­göngu­bót fyr­ir íbúa Leir­vogstungu.

  Mos­fells­bær hef­ur nú lok­ið við út­boð á hönn­un og fram­kvæmd Tungu­veg­ar. Hnit verk­fræði­stofa, Kanon arki­tekt­ar og lands­lags­arki­tekt­inn Birk­ir Ein­ars­son munu sjá um hönn­un. Verktaki er Ístak ehf. og hafa þeir nú þeg­ar sett upp vinnu­að­stöðu neð­an Kvísl­artungu.

  Verk­ið felst í því að leggja nýj­an Tungu­veg frá Skeið­holti að Kvísl­artungu alls um 1 km. Sam­hliða veg­in­um verð­ur hjóla- og göngu­stíg­ur. Byggð­ar verða brýr yfir Varmá og Köldu­kvísl. Und­ir brún­um er gert ráð fyr­ir reiðstíg. Fram­kvæmd­in felst einn­ig í að byggja und­ir­göng fyr­ir gang­andi og hjólandi um­ferð und­ir Skeið­holt. Á gatna­mót­um Skeið­holts, Skóla­braut­ar og Tungu­veg­ar verð­ur hringtorg. Einn­ig er í und­ir­bún­ingi breyt­ing­ar á Skeið­holti að Þver­holti sem snúa að hliðr­un göt­unn­ar sem og hljóð­vörn­um.

  Veg­ur­inn verði til­bú­inn næsta sum­ar
  Ljóst er að veg­ur­inn verð­ur gríð­ar­leg sam­göngu­bót fyr­ir ört stækk­andi Leir­vogstungu­hverfi. Ekki síst fyr­ir börn hverf­is­ins sem sækja skóla og íþrótt­ast­arf á Varmár­svæð­ið. Einn­ig verð­ur til lang­þráð að­gengi fyr­ir íbúa bæj­ar­ins að íþrótta­svæð­inu við Tungu­bakka og Æv­in­týra­garð­inn sem er nú óðum að taka á sig mynd í Ull­ar­nes­brekk­um.

  Gert er ráð fyr­ir að heild­ar­verklok fram­kvæmd­ar­inn­ar verði 1. júlí 2014 en brú­ar­smíði og jarð­vinnu við Tungu­veg verði lok­ið um ára­mót 2013/2014.

  (Frétt: Mos­fell­ing­ur.is)

  Horft frá kvíslartungu

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00