Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. október 2011

  Göngubrú_afstaðaVeg­far­end­ur um Vest­ur­landsveg hafa tekið eft­ir fram­kv&ael­ig;mdum, sem nýlega var byrjað á rétt sunn­an veg­ar­ins gegnt Krónunni. Þarna er verið að reisa brú fyr­ir gang­andi og hjólandi  …  

  Göngubrú_afstaða_minniVeg­far­end­ur um Vest­ur­landsveg hafa tekið eft­ir fram­kv&ael­ig;mdum, sem nýlega var byrjað á rétt sunn­an veg­ar­ins gegnt Krónunni. Þarna er verið að reisa brú fyr­ir gang­andi og hjólandi yfir Vest­ur­landsveg, sem tengja mun Krika­hverfið við miðb&ael­ig;inn. Fram­kv&ael­ig;mdin við sjálfa brúna er á forr&ael­ig;ði Vega­gerðar­inn­ar, sem hef­ur ráðið bygg­ing­ar­fyr­irt&ael­ig;kið Eykt sem verktaka, en Mos­fellsb&ael­ig;r mun sjá um lokafrágang stíganna að brúnni.
  Brúin verður 59 metr­ar að lengd og í meg­in­dráttum eins að útliti og gerð og göngu­brúin á leiðinni frá Teiga­hverfi yfir Vest­ur­landsveg, þ.e. steypt, ber­andi gólf á þrem­ur sívölum stöplum og með hand­riðum úr stálvirki. Brúin á að verða full­gerð og tilbúin til notk­un­ar í febrúar á n&ael­ig;sta ári en stígarn­ir að henni verða mal­bikaðir þegar tíð leyf­ir í vor.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-12:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-12:00