Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. febrúar 2014

    Laust er til um­sókn­ar starf garð­yrkju­fræð­ings í þjón­ustu­stöð Mos­fells­bæj­ar. Um 100% starf er að ræða. Garð­yrkju­fræð­ing­ur skipu­legg­ur sum­arstarf starfs­fólks þjón­ustu­stöðv­ar í sam­vinnu við yf­ir­verk­stjóra/garð­yrkju­stjóra þjón­ustu­stöðv­ar, held­ur utan um tíma­skrán­ingu starfs­fólks og sér um dag­leg sam­skipti við flokk­stjóra þjón­ustu­stöðv­ar. Sér um að út­deila verk­efn­um til flokk­stjóra og fylg­ir þeim eft­ir.

    Laust er til um­sókn­ar starf garð­yrkju­fræð­ings í þjón­ustu­stöð Mos­fells­bæj­ar.
    Um 100% starf er að ræða.

    Helstu verk­efni
    Garð­yrkju­fræð­ing­ur skipu­legg­ur sum­arstarf starfs­fólks þjón­ustu­stöðv­ar í sam­vinnu við yf­ir­verk­stjóra/garð­yrkju­stjóra þjón­ustu­stöðv­ar, held­ur utan um tíma­skrán­ingu starfs­fólks og sér um dag­leg sam­skipti við flokk­stjóra þjón­ustu­stöðv­ar. Sér um að út­deila verk­efn­um til flokk­stjóra og fylg­ir þeim eft­ir. Að öðru leyti sinn­ir garð­yrkju­fræð­ing­ur al­menn­um störf­um þjón­ustu­stöðv­ar s,s trjáklipp­ing­um,snjómokstri og öðr­um störf­um eft­ir þörf­um.

    Garð­yrkju­fræð­ing­ur til­heyr­ir Um­hverf­is­sviði og heyr­ir und­ir garð­yrkju­stjóra.

    Mennt­un­ar- og hæfni­kröf­ur:

    • Fag­mennt­að­ur garð­yrkju­fræð­ing­ur.
    • Al­menn öku­rétt­indi auk vinnu­véla­rétt­inda skil­yrði.
    • Reynsla af stjórn­un vinnu­flokka er æski­leg.
    • Góð al­menn tölvukunn­átta.
    • Sam­visku­semi og góð­ir sam­skipta­hæfi­leik­ar
    • Meira­próf kost­ur.

    Um­sókn­ar­frest­ur er til 15.mars 2014.

    Upp­lýs­ing­ar um starf­ið veit­ir Þor­steinn Sig­valda­son, for­stöðu­mað­ur þjón­ustu­söðv­ar í síma 566 8450.

    Um­sókn­ir sem greina frá reynslu, mennt­un og fyrri störf­um ásamt rök­stuðn­ingi um hæfni í starf­ið skulu send­ar í tölvu­pósti á net­fang­ið ths[hja]mos.is.

    Laun eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Starfs­manna­fé­lags Mos­fells­bæj­ar.

    Fólk af báð­um kynj­um er hvatt til að sækja um starf­ið.

    Sjá aug­lýs­ingu

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00