Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. apríl 2013

    Eins og und­an­farin ár verð­ur starf­rækt­ur gæslu­völl­ur í sum­ar.

    Á gæslu­leik­vell­in­um gefst börn­um tæki­færi á að leika sér í ör­uggu og skemmti­legu um­hverfi und­ir eft­ir­liti starfs­fólks. Hafa ber í huga að börn­in eru úti all­an tím­ann og er því allt öðru­vísi en leik­skóli þar sem hægt er að leika sér inni.

    • Gæslu­leik­völl­ur verð­ur op­inn frá 1. júlí til og með 1. ág­úst.
    • Opn­un­ar­tími vall­ar­ins er frá 9.00 – 12.00 og frá 13.00 – 16.00.
    • Á gæslu­völl­inn geta kom­ið börn frá 20 mán­aða – 6 ára ald­urs.
    • Gjald­ið er kr. 160 fyr­ir klst. og þurfa börn­in að koma með nesti með sér.
      Hægt er að kaupa 20 miða/klst. af­slátta­kort á kr. 3.000 og 40 miða/klst. af­slátt­ar­kort á kr. 5000.
    • Gæslu­völl­ur­inn er stað­sett­ur við Kjarna og er að­koma að vell­in­um frá neðra plani.
    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00