Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. september 2015

    Fyrstu um­ferð­ar­ljós­in í Mos­fells­bæ voru sett upp við Baugs­hlíð á dög­un­um. Þeim er ætl­að að bæta um­ferðarör­yggi skóla­barna og íbúa á svæð­inu. Ljós­in eru stað­sett við Lága­fells­skóla og voru starfs­menn Raf­gæða í óða önn að tengja bún­að­inn þeg­ar ljós­mynd­ara bar að garði.

    Fyrstu um­ferð­ar­ljós­in í Mos­fells­bæ voru sett upp við Baugs­hlíð á dög­un­um. Þeim er ætl­að að bæta um­ferðarör­yggi skóla­barna og íbúa á svæð­inu. Ljós­in eru stað­sett við Lága­fells­skóla og voru starfs­menn Raf­gæða í óða önn að tengja bún­að­inn þeg­ar ljós­mynd­ara bar að garði.

    (Mos­fell­ing­ur)