Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. maí 2012

    Hópur_allur_inniFyrsta brautskráning Framhaldsskólans í MosfellsbæFyrsta braut­skráning Fram­haldsskólans í Mos­fellsb&ael­ig; fór fram laug­ar­dag­inn 26. maí kl. 14 í Hlégarði, Mos­fellsb&ael­ig;. Fram­haldsskólinn í Mos­fellsb&ael­ig; var stofnaður haustið 2009 og er fjöldi nem­enda við skólann rúmlega tvö hundruð. Fimm náms­braut­ir eru við skólann og í þess­ari fyrstu braut­skráningu útskrif­ast fimm nem­end­ur með stúdentspróf

    Hópur_allur_inniFyrsta brautskráning Framhaldsskólans í MosfellsbæFyrsta braut­skráning Fram­haldsskólans í Mos­fellsb&ael­ig; fór fram laug­ar­dag­inn 26. maí kl. 14 í Hlégarði, Mos­fellsb&ael­ig;.

    Fram­haldsskólinn í Mos­fellsb&ael­ig; var stofnaður haustið 2009 og er fjöldi nem­enda við skólann rúmlega tvö hundruð. Fimm náms­braut­ir eru við skólann og í þess­ari fyrstu braut­skráningu útskrif­ast fimm nem­end­ur með stúdentspróf og eru þeir all­ir af félags- og hugvísinda­braut. Auk þess braut­skráðist skipt­inemi sem hef­ur stundað nám við skólann í vet­ur.

    All­ir nýstúdent­ar fengu gjöf frá skólan­um sem fyrstu útskrift­ar­nem­end­ur Fram­haldsskólans í Mos­fellsb&ael­ig;.

    Auk þess voru veitt­ar viður­kenn­ing­ar fyr­ir góðan námsárang­ur.
    Dag­mey Ell­en Arn­arsdóttir hlaut viður­kenn­ingu fyr­ir góðan námsárang­ur í íslensku. Jökull Júlíus­son hlaut viður­kenn­ingu fyr­ir góðan námsárang­ur í dönsku. Sólrún Erl­ingsdóttir hlaut tv&ael­ig;r viður­kenn­ing­ar; fyr­ir góðan námsárang­ur í sp&ael­ig;nsku og fyr­ir góðan árang­ur í hugvísinda­grein­um.

    Mos­fellsb&ael­ig;r gaf nýstúdent­um Sögu Mos­fellsb&ael­ig;jar að gjöf í til­efni af því að þeir eru fyrstu útskrift­ar­nem­end­ur skólans. Mos­fellsb&ael­ig;r veitti jafn­framt Gunn­ari Orra Kjart­ans­syni viður­kenn­ingu fyr­ir h&ael­ig;stu einkunn á stúdentsprófi.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00