Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. maí 2017

    Í dag er Fyr­ir­mynd­ar­dag­ur í Mosó og í til­efni þess býð­ur Mos­fells­bær upp á skemmti­lega dagskrá fyr­ir alla fjöl­skyld­una víðs veg­ar um bæ­inn.

    Laug­ar­dag­inn 13. maí höld­um við upp á fyr­ir­mynd­ar­dag í Mosó þar sem Mos­fells­bær býð­ur upp á skemmti­lega dagskrá fyr­ir alla fjöl­skyld­una, stóra sem smáa.

    Dagskrá:

    • Wipeout braut­in í Lága­fells­laug – kl. 11:00-16:00
    • Rat­leik­ur sem byrj­ar í Ála­fosskvos – kl. 11:00-13:00
    • Ís­lands­mót í Yfir á Stekkj­ar­flöt – kl. 12:00-13:00
    • Grill­að­ar pyls­ur á Mið­bæj­ar­torgi – kl. 13:00-15:00
    • Hjóla­braut og Parku­or sýn­ing á Mið­bæj­ar­torgi – kl. 13:00-16:00
    • Tónlist á Mið­bæj­ar­torg­inu – kl. 13:00-16:00
      – Hljóm­sveit­irn­ar Rea­dy, Dynamite og Pip­ar­korn leika kl. 13:00-14:00
      – DJ kl. 14:00-15:00
      – Hljóm­sveit­irn­ar Rea­dy, Dynamite og Pip­ar­korn leika kl. 15:00-16:00.

    Nem­end­ur í FMOS verða með skemmti­lega úti­leiki und­ir heit­inu „Út í leiki“ sem er ætlað allri fjöl­skyld­unni. Leik­arn­ir hefjast kl. 19:00 og verða stað­setn­ing leikja á Stekkj­ar­flöt, í Holt­un­um – Bratt­holt/Berg­holt og Lága­fells­svæði – Ritu­höfði/Arn­ar­höfði.

    Ath.: Við­burð­ur­inn „Út í leiki“ frest­ast til 17. maí vegna veð­urs.

    Hvetj­um alla til að taka þátt og mun­um að sam­vera skap­ar góð tengsl.

    Ver­um sam­an – Vertu með!

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00