Einstaklingar sem sækja um fjárhagsaðstoð eru minntir á að staðgreiðsluyfirlit þarf að fylgja með hverri umsókn. Umsókn um fjárhagsaðstoð þarf að berast með tilskildum gögnum fyrir 20. hvers mánaðar þannig að tryggt sé að afgreiðslu hennar sé lokið fyrir næstu mánaðarmót á eftir. Fastir greiðsludagar fjárhagsaðstoðar eru 1., 10. og 20. hvers mánaðar eða fyrsti virki dagur á eftir.
Einstaklingar sem sækja um fjárhagsaðstoð eru minntir á að staðgreiðsluyfirlit þarf að fylgja með hverri umsókn.
Fastir greiðsludagar fjárhagsaðstoðar eru 1., 10. og 20. hvers mánaðar eða fyrsti virki dagur á eftir.
Sjá nánar um reglu varðandi fjárhagsaðtoð, gagnaskil og ferli þess