Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. apríl 2010

    Nú er æf­ing­um að ljúka á vor­dagskrá Leik­fé­lags­ins. Um er að ræða ell­efu ein­þátt­unga sem fé­lags­menn sjálf­ir hafa skrif­að. Efni leik­rit­anna er fjöl­breytt og spann­ar allt frá léttu gríni til djúpra mein­inga. Sam­nefn­ari ein­þátt­ung­anna er að þeir glefsa í áhorf­and­ann og skilja oft­ar en ekki spurn­ing­ar frek­ar en svör.

    Nú er æf­ing­um að ljúka á vor­dagskrá Leik­fé­lags­ins. Um er að ræða ell­efu ein­þátt­unga sem fé­lags­menn sjálf­ir hafa skrif­að. Efni leik­rit­anna er fjöl­breytt og spann­ar allt frá léttu gríni til djúpra mein­inga. Sam­nefn­ari ein­þátt­ung­anna er að þeir glefsa í áhorf­and­ann og skilja oft­ar en ekki spurn­ing­ar frek­ar en svör. Upp­færsl­an nefn­ist Glefs­ur en höf­und­ar eru þau María Guð­munds­dótt­ir og Pét­ur R. Pét­urs­son. Leik­stjór­ar eru þær Bóel Hall­gríms­dótt­ir, Guðný María Jóns­dótt­ir og Ólöf A. Þórð­ar­dótt­ir. Glefs­ur verða frum­sýnd­ar föstu­dag­inn 9. apríl klukk­an 21 í Bæj­ar­leik­hús­inu í Mos­fells­bæ. Sýn­ing­ar verða síð­an á sunnu­dög­um í vor. Hægt er að panta miða í síma 566 7788.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00